<$BlogRSDUrl$>

03 apríl 2003


VARIÐ YKKUR!

Bráðum mun ég misnota aðstöðu mína og koma með plöggblogg.
Það verður öðru hvoru megin við helgi.

Annars lítið að frétta heimanað.
Það gengur á með farlömun hjá frúnni vegna óléttu.

Svo heyrði ég í Magnúsi í gærkvöldi.
Það er jú alltaf gaman, þótt tilefnið í gær hafi ekki verið til að gleðjast yfir.

En þau Hrefna kyrjuðu mótmælasöngva í kór um símalínuna.
Eða "fótmæla," eins og hún þrjóskast við að kalla það: "Ekki okka nabbmi! Ekki okka nabbmi!"

Gott í dag,
Hr. Pez
by Hr. Pez

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting by HaloScan.com