<$BlogRSDUrl$>

08 nóvember 2006


Pissusálmur nr. 51

Í Listaháskólanum
er logagyllt sturtubað.
Og fólkið loggar sig inn
og fylgist með fréttunum
til þess að dæma um það.

Það er haust í lofti
og himinninn loðinn og grár.

Þetta er lagleg stúlka
með stert í hnakka
og stensluð skapahár.

Og maður með silfur í vöngum
segir við mig:

"Skyldi stúlkan nokkuð hafa faglegar og listrænar forsendur
til að láta míga á sig?"
by Hr. Pez

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting by HaloScan.com