<$BlogRSDUrl$>

26 október 2006


Svarið við nóvembergetrauninni er: Kettir.

Dora Maar lét Picasso mála af sér fræga mynd með ketti.
Charles Perrault er höfundur ævintýrisins um stígvélaða köttinn.
Thomas J. Woodward, betur þekktur undir nafninu Tom Jones, söng "Hvað er títt, kisulóra."
Cioacchino Rossini samdi Kattadúettinn.
Erwin Schrödinger er höfundur þversagnarinnar um köttinn sem er bæði dauður og lifandi.
Jón Helgason orti ljóðið "Á afmæli kattarins" (Viðsjárverð þykir mér glyrnan gul...)

Ætli ég hafi náð þessu?
by Hr. Pez

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting by HaloScan.com