<$BlogRSDUrl$>

13 október 2006


Kalt mat: 10-15 pistla- og greinahöfundar í íslenskum blöðum sem ekki nokkur maður les. Kalt mat á sömu tölu fyrir íslenska bloggheima fæst með því að margfalda með respektífu invers hlutfalli stærðar blaðamannastéttarinnar og íslensku þjóðarinnar allrar: svona umþaðbil fimmþúsund bloggarar sem skrifa útí tómið, ef mér skjöplast ekki.

Að því sögðu vil ég benda á manneskju sem ég þekki hvorki haus né sporð á en sem mér finnst vera bestast varðveittasta bloggleyndarmál síðasta mánaðar.

Og má vera að hún kunni mér litlar þakkir fyrir athyglina.
by Hr. Pez

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting by HaloScan.com