<$BlogRSDUrl$>

22 mars 2006


Í kvöld verðum við hjónin bæði heima í einu. Heila kvöldstund. Það heyrir til tíðinda, -hefur ekki átt sér stað síðan...

...fimmtudagskvöldið í síðustu viku, held ég bara.

Datt annars í hug að prófa fótóbloggerinn. Ef lukkast þá má sjá mynd af fjölskyldunni hér meðfylgjandi. Hún var tekin í bakgarðinum hjá vinafólki okkar í úthverfi Manchester síðasta sumar og fylgdi með kortunum jólin sem leið.

by Hr. Pez

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting by HaloScan.com