<$BlogRSDUrl$>

02 mars 2006


Bloggheimum hefur bæst stórskemmtileg viðbót í honum Vallatralla vini mínum og hjassarassi. Tékkið á honum. Konan hans hún Brynja er ágæt líka, sem og hann Högni, kunningi okkar allra. Þau eru öll komin í keðjugengið.

Ég hef fjarlægt bloggkönnunina, enda er hún búin að gera sitt gagn (eða ekki) og var auk þess forljót. Svo hlekkti hún á einhverjar bévaðar klámsíður ofaní kaupið.

Fundurinn umræddi var í gærkvöldi og gekk vel. Á morgun er það heimurinn.
by Hr. Pez

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting by HaloScan.com