<$BlogRSDUrl$>

17 febrúar 2006


Ég rakst á Helenu Eydal við kaffivélina í morgun. Ekki þessa með stokkinn heldur dóttur hennar og nöfnu. Við vorum bekkjarfélagar í Glerárskólanum fyrir margt löngu. Og einnig samtíða síðar á menntabrautinni. Nú erum við sumsé orðin vinnufélagar. Eða soleiðis.

Þetta voru fagnaðarfundir. Hún bað að heilsa þér Árný mín (ef ég skyldi gleyma þessu áður en við hittumst í kvöld).
by Hr. Pez

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting by HaloScan.com