<$BlogRSDUrl$>

17 janúar 2006


Stundum sýti ég það að geta ekki kommenterað hjá Bloggara Dauðans. Tildæmis í dag, þegar mig langaði að spyrja hann undir hvaða sjónarhorni Simon Mawer lendi í hóp með merkilegustu höfundum liðinnar aldar.

Ég hef lesið bók eftir þennan Mawer og er til í að lána hana hverjum sem vill. Hún hafði margt sér til ágætis. En ég set hana kannski ekki á bekk með stórvirkjum bókmenntasögunnar af tuttugustu öld.

Allavega. Mig myndi langa til að spyrja.
by Hr. Pez

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting by HaloScan.com