<$BlogRSDUrl$>

30 janúar 2006


Í gær gerði ég aðra tilraun mína til að komast á Snæfellsjökul. Ekki gekk það eftir. Sjö úr deildinni fóru rúntinn með fyrrverandi starfsmanni sem er í heimsókn á landinu þessa dagana. Verst var að aðstoðarforstjórinn á deildinni veiktist og er frá vinnu í dag.

Vonandi að honum skáni sem fyrst.

Ég held ég láti vera að tjá mig um laugardagskvöldið. Í staðinn ætla ég að gera tilraun með týpógrafískt blogg í restina:

__
(oo)
||
by Hr. Pez

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting by HaloScan.com