<$BlogRSDUrl$>

15 desember 2005


But I'm too feeble to work out!

Á dekurdegi í Laugum, sem starfsfólk deildarinnar brá sér í fyrir nokkrum vikum (undir þögninni) kom upp úr dúrnum í, tjah, köllum það kraftakeppni í bekkpressu milli okkar strákanna, að ég er mjög góður í að herma eftir Mr.Montgomery Burns.

Það vill segja, Mr. Burns að lyfta fjöður, fullur af stolti (og áreynslu).

Svo ég byrjaði núna fyrr í vikunni að hreyfa mig örlítið aftur, eftir langt hlé. Það var ágætt.

Annars er allt fínt. Ég mun eflaust segja betur frá Evróvisjónsævintýrinu seinna. En ekki nú.
by Hr. Pez

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting by HaloScan.com