<$BlogRSDUrl$>

13 október 2005


Það ætti að setja fréttabann á Billy Joel. Í hvert einasta skipti sem ég les frétt um Billy Joel þá fæ ég eitthvert lagið með honum á heilann. Vanalegast sama lag og minnst er á í fréttinni sjálfri.

Já ég veit, ég ætti þá bara að halda mig frá að lesa fréttir um Billy Joel. En það er erfitt þegar minnst er á neyslu húsgagnabóns í fyrirsögninni - maður smellir og vonar það besta.
by Hr. Pez

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting by HaloScan.com