<$BlogRSDUrl$>

25 október 2005


Ég hélt mig í vinnunni í gær, með öllum hinum afturhaldskarlpungunum. En mæðgurnar skemmtu sér ljómandi vel í miðbænum, frétti ég.

Flestir lausir endar hnýttir fyrir utanlandsferðina á eftir, vona ég. Það verða víst takmörkuð ráð með að redda málum eftir að út verður komið, ef eitthvað skelfilegt kemur í ljós. Farsíminn verður eflaust óvirkur til annars en þess að fylgjast með hvað klukkan er. En mér skilst að það sé netaðgangur fyrir hótelgesti þar sem við verðum, svo kannski get ég látið vita eitthvað af mér. Sjáum til.
by Hr. Pez

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting by HaloScan.com