<$BlogRSDUrl$>

26 september 2005


Ég hefði ekki átt að drekka þennan síðasta kaffibolla.

Að sjálfsögðu fylgist ég glaður með nýjustu bombum í Baugsmálinu, eins og aðrir. Það er alltaf gaman þegar nóg er að gerast.

Ég hef sjálfur mínar kenningar og bíð spenntur eftir Fréttablaði fyrramálsins. Þau hljóta að færa pöpulnum eitthvað krassandi í tilefni af því að á morgun fer Davíð Oddsson á eftirlaun eftir farsælan og flekklausan stjórnmálaferil.

Annað væri nú bara lélegur sjóbissniss.

Hérna, á einhver tyggjó?
by Hr. Pez

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting by HaloScan.com