<$BlogRSDUrl$>

13 júlí 2005


This just in: Mér var að berast í hendur eintak af smásagnablaði Nýs lífs, þar sem birtist eftir mig sjúkrahúsrómaninn "Veröld Soffíu hrynur." Þeim sem eiga eftir að lesa söguna er bent á að hún endar í laus lofti; vandvirknislúsunum á Fróða tókst að klípa aftan af henni síðustu línuna í leiátinu. Hún ætti annars að enda á þessum orðum, skyldi einhvern langa til að vita það (VARÚÐ SPILLIEFNI):

...tikk, takk, suss...

Þetta er víst það skásta sem hægt er að gera í málunum.

Að öðru leyti er þörf mín þegjandi.
by Hr. Pez

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting by HaloScan.com