<$BlogRSDUrl$>

27 maí 2005


Ég er búinn að vera með skerta tilfinningu í hægri þumalgómi síðan ég eyddi mánudagskvöldinu í að mylja steinflísar með töng. Ég veit að blöðrurnar í lófanum munu hverfa. En ég vona að tilfinningin í þumlinum komi aftur. Ég sakna hennar.

Annars hefur allt gengið sæmilega, við klárum að leggja og lakka eldhúsgólfið í kvöld, og flytjum loks inn í nýja húsið á morgun.
by Hr. Pez

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting by HaloScan.com