<$BlogRSDUrl$>

15 október 2004


From a late night train
Reflected in the water
When all the rainy pavements lead to you
It's over now
I know it's over
But I can't let go

The cigarettes, the magazines
All stacked up in the rain
There doesn't seem to be a funny side
It's over now
I know it's over
But I can't let go

From a late night train
The little towns go rolling by
And people at the stations going home
It's over now
I know it's over
But I love you so


Eitt af allrabestu dægurlögum liðinnar aldar, og ekkert með það.

Annars er rétt að taka fram að ég er í prýðilegu skapi (enda spila strákarnir í Bláu Níl þunglyndistónlist af því taginu sem gerir gott skap enn betra). Fyrir utan að ég er ekki alveg nógu hress með heilsufarið á þeirri yngri: hún er búin að vera með upp og niður til skiptis á þriðju viku núna, og jafnvel líeglöðustu foreldrum farið að lítast sífellt verr á blikuna. En þau mál eru þó öll "í réttum farvegi," "í höndum fagaðila," og öllu í sjálfu sér ljómandi vel fyrir komið, borið saman við svo marga.

Ég fékk líka svo skemmtilegan sniglapóst í hádeginu. Ekki annað hægt en að gleðjast yfir honum.
by Hr. Pez

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting by HaloScan.com