<$BlogRSDUrl$>

29 júlí 2004


Hvað er íslenska orðið fyrir það sem á enskunni er kallað oxymoron? Fyrir orð sem fela mótsögn í sjálfum sér? Grilla er reyndar gott og gilt íslenskt orð, en þýðir bara allt annað. Ég setti samt saman lista yfir þrjár stærstu grillurnar sem mér finnst hvað algengast að fólk gangi með í kollinum. Hann er svona, í engri sérstakri röð:

Náttúrulegt jafnvægi
Heimsfriður
Eilíft líf

Ætli ég sé að gleyma einhverju?
by Hr. Pez

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting by HaloScan.com